Um Okkur

Um Okkur

FORMER - íslenskar hönnunarvörur 

Markmiðið er að bjóða upp á vörur þar sem fjölbreytt notagildi, einfaldleiki og gæði fara saman.  Arkitektarnir Ellert Hreinsson og Rebekka Pétursdóttir standa á bakvið FORM Ellert Rebekka (FORMER).