VERA eyjuháfur
VERA eyjuháfur er stílhrein lausn yfir eyjur, tilvalinn til að brjóta upp opin rými.
Eyjuháfurinn er með innbyggðan háf og dimmanlegri lýsingu.
Til hliðar við háfinn eru opnir endar sem nýtast meðal annars til að geyma glös, bolla eða önnur búsáhöld.Fyrir ofan opnu endana er hilla með báruðu gleri, þar til hliðar við eða fyrir ofan háf eru ristar sem einnig er hægt að nýta sem hillu.
VERA rekki
VERA rekki er einföld lausn þar sem opnir endar nýtast meðal annars til að geyma tímarit, glös, bolla eða önnur búsáhöld
Stærðir:
48 L x 35 B x 2cm H
Efni:
dufthúðað svart stál
Verð:
37.900kr
*frí heimsending
vertu þú sjálf/ur
um okkur
Arkitektarnir Ellert Hreinsson og Rebekka Pétursdóttir standa á bakvið FORMER arkitektar.
Markmiðið er að bjóða upp á vörur þar sem fjölbreytt notagildi, einfaldleiki og gæði fara saman.
FORMER arkitektar er íslensk arkitektastofa sem starfar á sviði byggingarlistar, innanhússhönnunar, landslagshönnunar og vöruhönnunar.
Áhrif náttúru og umhverfis er miðpunktur í öllum verkum stofunnar, þar fáum við innblástur sem leiða verkin áfram frá fyrstu skissu út í fullmótað mannvirki
Söluaðilar
EPAL
www.epal.is
Skeifan 6, 108 Reykjavík
Mán - Fös, 10:00 - 18:00
Lau, 11:00 - 16:00
nomad.
www.nomadstore.is
Frakkastígur 8f, 101 Reykjavík
Mán - Lau, 12:00 - 18:00
Sun, 13:00 - 17:00
vefverslun Former
www.former.is