194.900 kr
VERA bekkur
Fjölnota bekkur með blaðagrind og hliðarborði
VERA bekkur sækir innblástur í gamla símabekkinn. Í senn bekkur, blaðagrind og hliðarborð sett saman í eitt. Þannig býður hann uppá fjölbreytni og sveigjanleika, bæði í notkun og ásýnd.
Stærð: 140 L x 35 B x 44cm H
Efni: dufthúðað svart stál
Bólstrun: svart eða grábrúnt leður
Hliðarborð: svart granít
*frí heimsending